Ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands
SENA - (2011)
Sigurður Guðmundsson & Sigríður Thorlacius syngja sígildar dægurperlur, innlendar og erlendar, í útsetningu Hrafnkels Orra Egilssonar. Nýir íslenskir söngtextar eftir Braga Valdimar Skúlason.
Hljóðritun frá tónleikum í Eldborg, Hörpu, í júní 2011.
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson