IS

Recurrence

Sono Luminus (2017)

Kaupa / BUYÞuríður Jónsdóttir: Flow and Fusion
Hlynur Aðils Vilmarsson: bd
María Huld Markan Sigfúsdóttir: Aequora
Daníel Bjarnason: Emergence
Anna Þorvaldsdóttir: Dreaming

Stjórnandi: Daníel Bjarnason
Konsertmeistari: Nicola Lolli
Tónmeistari: Daniel Shores
Hljóðmeistari: Dan Merceruio

Recurrence er fyrsti diskurinn í þriggja diska röð með íslenskri hljómsveitartónlist frá Sono Luminus. Diskurinn var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2018.

Annar diskurinn, Concurrence, kom út árið 2019 og var tilnefndur til Grammy-verðlauna í flokknum Besti hljómsveitarflutningur og þriðji diskurinn, Occurrence, kom út árið 2021.