The Musicians of the Orchestra

Gunnhildur Daðadóttir
- Department: 2. violin
- Job title: Staðgengill leiðara
- Email: gunnhildurdada (hjá) gmail.com
Eftir heimkomu úr námi hefur Gunnhildur verið virk í tónlistarlífinu og er fastráðinn fiðluleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einnig hefur hún leikið með Kammersveit Reykjavíkur, Hljómsveit Íslensku Óperunnar, auk þess að halda einleikstónleika og kammertónleika. Gunnhildur situr í stjórn Tónlistarhátíðar Unga Fólksins og er meðlimur Hjálparsveitar Skáta í Kópavogi.