The Musicians of the Orchestra

Greta Guðnadóttir
- Department: 2. violin
- Email: gretagudna ( @ ) gmail ( . ) com
Greta var leiðari annarrar fiðludeildar SÍ frá 1992-2012 en steig þá til hliðar og gegnir síðan stöðu almenns fiðluleikara.
Greta kennir í Tónskóla Sigursveins samkvæmt Suzuki-kennsluaðferðinni ungum fiðlunemendum en hefur jafnframt kennt framhaldsnemendum við þann skóla. Hún hefur verið virk í flutningi kammertónlistar, leikið í ýmsum kvartettum og einnig með CAPUT-hópnum. Greta hefur mikinn áhuga á reiðhjólatúrum, fjalla- og eldamennsku.